Kortaprentun

Við höfum undanfarin ár séð um prentun á landakortum fyrir útgefendur. Landakortin eru oftast afgreidd samanbrotin og pökkuð í sérsniðna plastvasa. Þær hámarksstærðir sem eru í boði eru 1200 x 1620 mm en hámarksstærð í brotvél er 1120 x 1600 mm.