Möguleikar í prentun og bókbandi

L1011761

 

 • Rúnnuð horn á harðbandskápu
 • Lesmerkiborðar
 • Teygjur utan um bækur eða fyrir penna
 • 3D upphleyping á harðbandskápu
 • Blindþrykk
 • Venjuleg upphleyping
 • Silkiprentun á kápu eða bindi
 • Ísaumun á bókbandsefni
 • Litun á snið
 • Prentun á snið
 • Fólíuprentun á snið sbr. Biblíur ofl.
 • Prentun á biblíupappír
 • Saumaðar bækur
 • Saumaðar bækur með sérstakri styrkingu
 • Otabind / Layflat
 • Fræstar bækur
 • Gormabækur
 • Stansanir
 • CD og DVD diskar í vösum til innlímingar í bækur
 • Spjaldabækur sbr. smábarnabækur
 • Baðbækur úr plastefni
 • UV Heillakk eða hlutalakk á kápur
 • Ýmsar útfærslur á UV lakki ….
 • Heillakk eða maskalakk á myndir
 • Prentað mjög litlar bækur
 • Prentað mjög stórar bækur
 • Öskjur í öllum stærðum, gerðum og útfærslum
 • Singer saumur í kjöl
 • Singer hliðarsaumur við kjöl
 • French fold kápur