Ljósmyndabækur

L1011871122Útgefendur og höfundar gera miklar kröfur þegar prentaðar eru ljósmyndabækur. Prentmiðlun hefur prentað ljósmyndabækur fyrir útgefendur sem gefa út fyrir þekktustu ljósmyndara Íslands. Bækurnar eru af öllum gerðum og stærðum með mismunandi kröfur um pappírsþykkt og gljástig pappírs, allt til að ljósmyndin komist sem best til skila og á sem hagkvæmastan hátt.