Borðspil

Við sjáum um framleiðslu á borðspilum sem eru sérframleidd eftir óskum viðskiptavina hverju sinni. Í borðspilunum geta verið ýmsir hefðbundnir prentaðir íhlutir eða sérframleiddir úr t.d. plasti, málmi eða tré. Hægt er að fá sérsniðinn innri plastbakka þar sem hver hlutur á sinn stað. Borðspilin eru jafnan afgreidd í vönduðum öskjum, plastpökkuð og tilbúin í […]