Skil á verkum

L1011883 Þegar verk er tilbúið til framleiðslu er jafnan miðað við að fá tilbúin PDF-skjöl. Sendið skjölin í gegnum vefsíðuna hér að neðan. Hægt er að senda eina skrá í einu. Nauðsynlegt er að skrá nafn og netfang til að sendingin heppnist. Fyrir stærri skjöl mælum við með að viðskiptavinir nýti sér FTP-svæði Prentmiðlunar og biðjum við þá að hafa samband við okkur með því að senda tölvupóst á prentmidlun@prentmidlun.is til að fá aðgang.

Senda skjöl til Prentmiðlunar